fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Þingvallavegur lokaður vegna umferðarslyss

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 30. maí 2016 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppfært kl. 20.25 Búið er að opna Þingvallaveg

Þingvallavegi hefur verið lokað vegna umferðarslyss. Þetta kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar. Þar er ökumönnum bent á að hægt sé að komast um Kjósaskarðsveg.

Ef farið er frá Reykjavík geta ökumenn ekið Vesturlandsveg, inn í Hvalfjörð og þaðan inn Kjósaskarðsveg. Þeir sem eru á leið frá Þingvöllum geta farið Þingvallaveg að Kjósaskarðsvegi og svo hvalfjarðarveg. Ekki er vitað hvenær Þingvallavegur opnar að nýju.

RÚV greinir frá því að mótorhjólamaður hafi dottið af hjóli sínu og er hann sagður vera alvarlega slasaður. Maðurinn var fluttur á Landspítalann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Palestínufáninn bannaður – „Þá slökkvum við á Eurovision“

Palestínufáninn bannaður – „Þá slökkvum við á Eurovision“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tvær milljónir króna í reiðufé gerðar upptækar – Voru í fórum manns sem finnst ekki

Tvær milljónir króna í reiðufé gerðar upptækar – Voru í fórum manns sem finnst ekki