fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Lögðu hald á átta tonn af kókaíni

Eiturlyfin voru í eigu glæpagengisins Clan Usuga

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. maí 2016 06:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Kólumbíu lagði á dögunum hald á átta tonn af kókaíni. Um er að ræða mesta magn sem gert hefur verið upptækt í einni og sömu aðgerðinni.

Í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, kemur fram að kókaínið hafi fundist á bananaplantekru skammt frá hafnarbænum Turbo í norðvesturhluta landsins.

Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, hrósað lögreglu í hástert eftir að tilkynnt var um haldlagninguna og sagði á Twitter-síðu sinni að um hefði verið að ræða mesta magn sem fundist hefur.

Að sögn lögreglu var kókaínið í eigu smyglhrings sem ber nafnið Clan Usuga. Þrír voru handteknir í aðgerðum lögreglu en þrír eru sagðir á flótta. Að sögn lögreglu var búið að pakka um einu og hálfu tonni í umbúðir og var það tilbúið til útflutnings.

Að sögn kólumbísku lögreglunnar eru meðlimir Clan Usuga taldir vera um tvö þúsund talsins, en glæpahringurinn hefur einnig gert sig gildandi í ólöglegri námuvinnslu í landinu. Þá er hringurinn talinn bera ábyrgð á mannránum og morðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát