fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
Fréttir

Costco kemur: Stefna á opnun í lok nóvember

Unnið á sólarhringsvöktum eftir að framkvæmdir hefjast

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 20. maí 2016 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefnt er að því að framkvæmdir á vegum Costco vegna opnunar við Kauptún í Garðabæ geti hafist í byrjun júnímánaðar. Ef allt gengur eftir mun verslunarrisinn stefna á það að opna verslunina í lok nóvember næstkomandi.

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Þar segir að Skipulagsstofnun hafi samþykkt á dögunum nýtt deiliskipulag fyrir svæðið, en það gerir meðal annars ráð fyrir bensínstöð við verslunina.

Ráðast þarf í miklar framkvæmdir vegna komu verslunarinnar hingað til lands og samkvæmt frétt Morgunblaðsins má vænta þess að unnið verði á sólarhringsvöktum eftir að framkvæmdir hefjast.

Framkvæmdastjóri Costco í Bretlandi hefur látið hafa eftir sér að 160 manns verði ráðnir til starfa þegar verslunin opnar, en þeir verði um 250 talsins eftir þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Fréttir
Í gær

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi
Fréttir
Í gær

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti í Grafarvogi: „Örfáir sem við erum búin að hitta sem eru ekki brjálaðir“

Allt á suðupunkti í Grafarvogi: „Örfáir sem við erum búin að hitta sem eru ekki brjálaðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tók á móti stórum sendingum af hættulegum lyfjum – Lögreglan setti hlerunarbúnað í stálfót

Tók á móti stórum sendingum af hættulegum lyfjum – Lögreglan setti hlerunarbúnað í stálfót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bretar undirbúa sig undir árás Rússa

Bretar undirbúa sig undir árás Rússa