fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Foreldrarnir dóu með tveggja daga millibili

Tíu milljónir króna hafa safnast

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. maí 2016 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjón í Alabama í Bandaríkjunum og foreldrar samtals sex barna dóu með aðeins tveggja daga millibili fyrir skemmstu. Sett hefur verið á fót söfnunarsíða til að aðstoða börnin, sem eru á aldrinum 6 til 20 ára, á þessum erfiðu tímum.

Að sögn aðstandenda lést móðirin, Jennifer Norsworthy, fyrir um viku síðan. Talið er að hún hafi fengið blóðtappa og var hún úrskurðuð látin við komuna á sjúkrahús. Innan við 48 klukkustundum síðar lést eiginmaður hennar, Toby Norsworthy, eftir að hafa fengið hjartaáfall í svefni. Hann var úrskurðaður látinn við komuna á sjúkrahús, af sama lækni og úrskurðaði eiginkonu hans látna.

Toby og Jennifer höfðu verið saman í þrettán ár og áttu þau þrjú börn saman, en auk þess átti Jenny þrjú börn úr fyrra sambandi.

Sem fyrr segir var söfnunarsíðu komið á fót á vefnum GoFundMe og þegar þetta er skrifað hafa tæplega 80 þúsund dalir safnast, tæpar tíu milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hera úr leik

Hera úr leik
Fréttir
Í gær

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands
Fréttir
Í gær

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin
Fréttir
Í gær

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi
Fréttir
Í gær

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á bílastæði við Bónus

Sauð upp úr á bílastæði við Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tómas segir mörgum spurningum ósvarað um lát sonar hans á Litla-Hrauni – „Ég skora á Pál Winkel að hafa samband við mig“

Tómas segir mörgum spurningum ósvarað um lát sonar hans á Litla-Hrauni – „Ég skora á Pál Winkel að hafa samband við mig“