fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fréttir

Opnunartímar yfir páskana

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 23. mars 2016 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kringum stórhátíðir riðlast yfirleitt opnunartímar verslana og veitingastaða. DV tók saman nokkrar verslanir og veitingastaði sem verða með opið yfir páskana.

Sumar verslanir munu hafa opið alla páskana. Verslanir Iceland í Engihjalla, Arnarbakka og í Vesturbergi munu hafa opið allan sólahringinn, alla páskana. Allar sólahringsbúðir 10-11 verða opnar allan sólahringinn um páskana. Verslun 10-11 á Akranesi verður einnig með opið allan sólahringinn um páskana.

Allar verslanir Hagkaupa verða lokaðar á föstudaginn langa og á páskadag. Verslanirnar halda sínum eðlilega opnunartíma aðra daga, nema að það verður lokað í Hagkaupum í Kringlunni á mánudaginn, annan í páskum.

Verslanir Bónus verða lokaðar á Föstudaginn langa og á Páskadag. Opið verður á Skírdag á milli klukkan 10:00 og 19:00.

Á laugardaginn helst almennur opnunartími en á Annan í páskum er opið á milli klukkan 12:00 og 18:00. Lokað verður í Kringlunni og Skútuvogi.

Sumar verslanir Krónunnar verða opnar alla páskana, en nánari upplýsingar um það má finna á heimasíðu Krónunnar.

Kringlan og Smáralind verða lokaðar á föstudaginn langa, páskadag og á annan í páskum. Kringlan opnar á milli klukkan 13:00 og 18:00 á skírdag, en á laugardag á milli kl. 10:00 og 18:00.
Smáralind opnar á milli kl. 13:00 og 18:00 á skírdag, en á laugardag á milli kl. 11:00 og 18:00

Kvikmyndahúsin á höfuðborgarsvæðinu verða með opið yfir páskana. Hægt er að sjá sýningartíma og opnunartíma á heimasíðum þeirra.

Enginn ætti að verða svangur, því Domino’s verður með opið alla páskana nema á páskadag. Opnunartíma hvers afgreiðslustaðar fyrir sig má sjá á heimasíðu Domino’s.

Vínbúðin verður lokuð á Skírdag, Föstudaginn langa, Páskadag og Annan í páskum. Opið verður á laugardaginn samkvæmt eðlilegum opnunartíma.

Sjá einnig: Skemmtanahald yfir hátíðirnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Í gær

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“