fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. desember 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfest að Alexander Isak verði frá keppni í nokkra mánuði eftir alvarleg meiðsli sem hann hlaut í leik gegn Tottenham um helgina.

Isak meiddist þegar hann skoraði í 2-1 sigri Liverpool í Lundúnum, eftir harkalega tæklingu frá varnarmanni Tottenham, Micky van de Ven.

Liverpool greindi síðar frá því að Svíinn hefði brotið bein í vinstri fæti og gengist undir aðgerð vegna ökklameiðsla.

„Þetta verða langvarandi meiðsli, líklega nokkrir mánuðir. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir hann og að sama skapi fyrir okkur,“ segir Slot um máloið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni