fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433Sport

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 21. desember 2025 22:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool óttast að Alexander Isak, dýrasti leikmaður í sögu félagsins, hafi fótbrotnað í 2-1 sigri liðsins gegn Tottenham í gær.

Isak, sem kom inn sem varamaður í hálfleik fyrir Conor Bradley, skoraði fyrsta mark leiksins á 56. mínútu eftir glæsilega sendingu frá Florian Wirtz. Í skotinu var hann hins vegar tæklaður harkalega af Micky van de Ven og lenti illa.

Svíinn gat ekki fagnað markinu, fékk aðhlynningu á vellinum og var síðan studdur af tveimur sjúkraþjálfurum Liverpool þegar hann fór af velli.

Ljóst er að Isak verður frá í nokkra mánuði ef hann er fótbrotinn og yrði aldrei klár fyrr en í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra