fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 20. desember 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola var óþolinmóður þegar hann var spurður ítrekað út í framtíð sína hjá Manchester City á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn West Ham.

Þetta kemur í kjölfar fréttar The Athletic um að vaxandi líkur séu á að þetta verði síðasta tímabil Spánverjans hjá félaginu, þrátt fyrir að hann sé með samning til sumarsins 2027.

Guardiola, sem er á sínu tíunda tímabili á Etihad, sagði engin samtök hafa átt sér stað um brottför hans. „Það eru engar viðræður. Punktur,“ sagði hann og bætti við að bæði hann og félagið væru mjög samstillt þegar kæmi að framtíðarákvörðunum.

Þegar hann var spurður beint hvort hann yrði áfram næsta tímabil varð Guardiola pirraður og sagði hann þegar hafa svarað þeirri spurningu. „Ég einbeiti mér bara að West Ham,“ sagði hann.

City eru á góðri siglingu, hafa unnið sex leiki í röð, eru komnir í undanúrslit deildabikarsins og hafa minnkað forskot Arsenal í toppbaráttu úrvalsdeildarinnar í tvö stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Kveður fréttir gærdagsins í kútinn

Kveður fréttir gærdagsins í kútinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“