fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. desember 2025 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti tólf eru látnir, þar á meðal börn, eftir að tveir byssumenn gerði skotárás á gyðingahátíð á Bondi-strönd í Ástralíu fyrr í dag. Í hópi hinna látnu er annar árásarmaðurinn en hinn er sagður alvarlega slasaður. Þá eru fjölmörg önnur fórnarlömb slösuð eftir árásina sem og tveir lögreglumenn.

Árásarmennirnir hleyptu af að minnsta kosti 50 skotum og þá hefur verið greint frá því að möguleg sprengja fannst á vettvangi.

Í ótrúlegu myndbandi á samfélagsmiðlum má sjá vegfaranda ráðast að einum byssumanninum og afvopna hann.

@sydneymorningherald A hero bystander wrestled a rifle off an alleged gunman in a moment of bravery that may have saved lives, footage from the scene at Bondi Beach shows. Follow our live coverage. #bondibeach #sydneynews #sydney #newspurposes ♬ original sound – Sydney Morning Herald

Bondi-strönd er ein vinsælasta og sögufrægasta strönd Sydneyborgar og umsetin gestum allt árið um kring.

Birt hefur verið mynd af öðrum árásarmanninum
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast