fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 14. desember 2025 09:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicklas Bendtner hefur opinberað að Emmanuel Adebayor sé eini samherjinn sem hann átti í alvarlegum deilum við á ferlinum.

Daninn lék með Adebayor hjá Arsenal á árunum 2006–2009 og segir samband þeirra hafa verið slæmt frá fyrsta degi. Báðir voru þeir skrautlegir karakterar eins og knattspyrnuáhugamenn vita.

„Það var vont á milli okkar strax og það breyttist aldrei,“ segir Bendtner og bætir við að þeir hafi lent í átökum nokkrum sinnum, þar á meðal frægu rifrildi í tapleik gegn Tottenham í deildabikarnum.

Báðir voru sektaðir af Arsene Wenger eftir atvikið. Bendtner segir þó að reynslan hafi kennt honum að vinna fagmannlega með fólki sem honum líkaði illa við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah