fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. desember 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Marseille, hefur sett fram djarfa fullyrðingu og segir að Mason Greenwood geti unnið Gullboltann.

Greenwood, sem er 24 ára gamall og fyrrverandi framherji Manchester United, á frábært tímabil með franska stórliðinu og hefur þegar skorað 13 mörk í öllum keppnum.

Tvö þeirra komu á þriðjudagskvöld þegar Marseille lagði Union Saint-Gilloise að velli, 3-2, í Meistaradeildinni. Seinna mark Greenwood í leiknum var glæsilegt, skot með vinstri fæti eftir lipran snúning í teignum.

Frammistaða enska landsliðsmannsins hefur vakið mikla aðdáun De Zerbi, sem hefur hrósað honum opinberlega. Fyrir leik Marseille gegn Monaco á föstudag sagði De Zerbi. „Ég sé hann á hverjum degi og hann hefur gífurlega mikla möguleika,“ sagði De Zerbi.

„Ég sé fáa leikmenn í Evrópu á sama stigi. Hann hefur burði til að vinna Gullboltann, en það er undir honum sjálfum komið hvort hann vilji leggja allt í sölurnar til að berjast fyrir því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu