fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Íslendingar þurfi að búa sig undir að Bandaríkjamenn reyni að hafa áhrif á kosningar hér

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 7. desember 2025 13:30

Jón Trausti Reynisson framkvæmdastjóri Heimildarinnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Trausti Reynisson, framkvæmdastjóri Heimildarinnar, segir að Íslendingar þurfi að búa sig undir að Bandaríkjamenn reyni að hafa áhrif á kosningar hér á landi. Ný og umdeild þjóðaröryggisstefna landsins sýni það.

„Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjaforseta, sem felur í sér að „ýta undir andstöðu innan Evrópuþjóða við núverandi stefnu álfunnar“, er einfaldlega opinber staðfesting á því að Íslendingar þurfa að búa sig undir að Bandaríkin beiti getu sinni til að hafa áhrif á kosningar hér á landi,“ segir Jón Trausti í færslu á samfélagsmiðlum.

Ekki segir hann hins vegar hvernig Bandaríkjamenn munu gera það eða fyrir hvaða flokka. En hafa ber í huga að Donald Trump hefur skipt sér af kosningum í öðrum löndum að undanförnu. Meðal annars í Hondúras og Argentínu þar sem hann hefur stutt öfgahægrimenn og hótað að draga fjárstyrki til baka ef þeir fái ekki brautargengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Orð Egils vekja kátínu – „Telst þá ekki vera hæð – eða hvað?“

Orð Egils vekja kátínu – „Telst þá ekki vera hæð – eða hvað?“