fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Pressan

Barnaafmæli breyttist í martröð – Fjórir látnir og margir slasaðir

Pressan
Mánudaginn 1. desember 2025 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir eru látnir, þar á meðal átta ára barn, og tíu slasaðir eftir skotárás í barnaafmæli í Kaliforníu á laugardag. Byssumaðurinn var enn ófundinn á sunnudagskvöld.

Lögregla fékk tilkynningu um árásina rétt fyrir klukkan 18 að staðartíma í veislusalnum Monkey Space í Stockton, skammt suður af Sacramento.

Þegar lögregla kom á vettvang voru fjórir látnir, en þeir voru 8, 14, 22 og 30 ára. Í hópi hinna slösuðu voru tvö börn, 9 og 15 ára.

Lögregla telur að ekki hafi verið um handahófskennda árás að ræða og byssumaðurinn hafi átt eitthvað sökótt við þá sem voru í umræddum veislusal.

Í gærkvöldi lágu ekki fyrir frekari upplýsingar um líðan hinna slösuðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg sjón í Króatíu: Vinsælar strendur breyttust í ruslahauga – Sjáðu myndbandið

Ótrúleg sjón í Króatíu: Vinsælar strendur breyttust í ruslahauga – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stúlka gerði hið óhugsanlega eftir að móðir hennar tók af henni símann

Stúlka gerði hið óhugsanlega eftir að móðir hennar tók af henni símann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hrollvekjandi mál aftur í brennidepli: Fjölskyldurnar sitja eftir með óbærilega spurningu

Hrollvekjandi mál aftur í brennidepli: Fjölskyldurnar sitja eftir með óbærilega spurningu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Heilbrigðsráðherrann sakaður um hræsni – Fór hjá sér þegar hann var spurður um nikótínpúða og ljósabekki

Heilbrigðsráðherrann sakaður um hræsni – Fór hjá sér þegar hann var spurður um nikótínpúða og ljósabekki