fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

433
Föstudaginn 28. nóvember 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er sagður tilbúinn að ráðast í nýtt verkefni utan vallar og opna lúxus einka­klúbb í Madríd undir nafninu Vega.

Klúbburinn verður rekinn í samstarfi við Mabel Hospitality og Inigo Onieva og mun bjóða upp á rólegt umhverfi yfir daginn, en verða staður fyrir einkaviðburði á kvöldin.

Aðild verður dýr, svoköluð Founders-aðild kostar rúmar 2 milljónir króna í eingreiðslu, á meðan almenn ársaðild hefst í 340 þúsund krónum.

Ronaldo er orðinn fertugur en heldur áfram að skora fyrir Al-Nassr í Sádi-Arabíu og undirbýr sig fyrir HM með portúgalska landsliðinu næsta sumar, sem verður að öllum líkindum hans síðasta stórmót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti