fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. nóvember 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn fyrrverandi Liverpool-maður Didi Hamann gagnrýnir Florian Wirtz harðlega og segir að tíminn sé að renna út fyrir Þjóðverjann ef hann ætlar að bjarga ferlinum á Anfield.

Wirtz, 22 ára, kom til Liverpool frá Bayer Leverkusen í sumar fyrir 116 milljónir punda, en þrátt fyrir miklar væntingar hefur hann hvorki skorað né lagt upp mark í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur átt erfitt með að aðlagast enska boltanum á sama tíma og lið Arne Slot hefur tapað níu af síðustu tólf leikjum í öllum keppnum.

Hamann segir Wirtz hafa fengið nægar tækifæri. „Hann hefur átt þrjá mánuði til að sýna sig, en hefur ekki gert það. Af hverju ætti hann að gera það núna þegar liðið er í óreiðu? Hann virkar ekki ánægður og hugsar of mikið.“

Hamann segir jafnvel að Wirtz gæti þurft að fara á láni frá Liverpool eftir áramót. „Ef hann sýnir sig ekki fyrir jól held ég að félagið skoði hvað sé best fyrir alla aðila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Í gær

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið