fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. nóvember 2025 21:51

Ólafur Ingi Skúlason byrjar vel með Blikum í Evrópu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik náði í frábært stig gegn Samsunspor frá Tyrklandi í Sambandsdeildinni í kvöld, frammistaða liðsins var mjög öflug.

Samsunspor er öflugt lið í úrvalsdeildinni í Tyrklandi en Logi Tómasson var í byrjunarliði liðsins í kvöld.

Davíð Ingvarsson kom Blikum yfir snemma leiks eftir frábæran undirbúning frá Ágústi Orra Þorsteinssyni. Ágúst var frábær í leiknum og var besti maður vallarins.

Tyrkirnir voru öflugir eftir það og jöfnuðu áður en fyrri hálfleikurinn var á enda. Þeir tóku svo forystuna þegar lítið var búið af þeim síðar.

Blikar gáfust ekki upp og áttu nokkrar öflugar skyndisóknir, ein þeirra skilaði marki þegar varamaðurinn, Kristófer Ingi Kristinsson jafnaði fyrir Blika.

2-2 jafntefli staðreynd og annað jafntefli Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði