fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. nóvember 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot viðurkenndi að hann hafi sofið illa eftir nýjustu niðurlægingu Liverpool, en liðið tapaði 4-1 fyrir PSV Eindhoven í Meistaradeildinni á Anfield á miðvikudagskvöld.

Tapið kom aðeins örfáum dögum eftir 3-0 ósigur gegn Nottingham Forest og hafa enskir meistararnir nú tapað níu af síðustu tólf leikjum sínum í öllum keppnum. Á fimmtudag staðfesti Slot að hann hefði átt fund með æðstu stjórnendum félagsins og að hann nyti enn trausts þeirra þrátt fyrir hrikalega döpur úrslit.

Aðspurður hvernig svefninn hefði gengið svaraði hann hreinskilnislega. „Hvað haldið þið? Ekki sá besti. Ég var ekki vakandi alla nóttina, en jafnvel þegar við vinnum sef ég illa út af adrenalíni. Ég fékk nokkrar klukkustundir, nóg til að mæta ferskur í morgun.“

Um samtölin við eigendur félagsins sagði hann. „Við höfum átt sömu samtöl og frá fyrsta degi. Við berjumst áfram. Við reynum að bæta okkur, en samtölin eru þau sömu og hafa verið í síðustu eitt og hálft ár.“

Liverpool mætir West Ham á sunnudag í leik sem nú þegar er orðinn gríðarlega mikilvægur fyrir Slot og hans menn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Í gær

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi