fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. nóvember 2025 12:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot er undir mikilli pressu eftir hörmulegt gengi Liverpool, en samkvæmt heimildum Daily Mail Sport nýtur hann enn fulls trausts eigenda og stjórnenda félagsins.

Englandsmeistararnir hafa tapað níu af síðustu tólf leikjum sínum og síðustu tvö töpin, 3-0 gegn Nottingham Forest og 4-1 gegn PSV, bæði á Anfield hafa aukið óánægju stuðningsmanna.

Anfield tæmdist hratt eftir PSV-leikinn og baul heyrðist frá þeim sem sátu eftir. PSV-aðdáendur gerðu líka grín að Slot, sem áður stýrði erkifjendum þeirra, Feyenoord.

Þrátt fyrir þetta segja heimildir frá bæði Liverpool og Slot að staða hans sé ekki í hættu og að það hafi ekki breyst eftir tapið í Meistaradeildinni.

Slot mætir á blaðamannafund kl. 15 í dag og má búast við spurningum um framtíð sína. Liðið fær að öllum líkindum frí á föstudag, með endurheimt á fimmtudegi og æfingu á laugardag fyrir ferðina suður til London þar sem West Ham bíður á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí