fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. nóvember 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot er kominn undir mikla pressu hjá Liverpool eftir slaka frammistöðu liðsins undanfarið, en félagið mun þurfa að greiða háa upphæð ef það ákveður að láta Hollendinginn fara.

Slot tók við af Jurgen Klopp fyrir síðustu leiktíð og byrjaði frábærlega og leiddi Liverpool að Englandsmeistaratitlinum. Í sumar voru gerðar miklar fjárfestingar, yfir 400 milljónir punda fóru í meðal annars Florian Wirtz, Alexander Isak og Jeremie Frimpong.

En hrun hefur orðið í frammistöðu síðustu vikur. Eftir tvo 0-3 tap­leiki í röð í deildinni fékk Liverpool skell á Anfield í gær þegar PSV Eindhoven vann sannfærandi 4–1 í Meistaradeildinni.

Stuðningsmenn eru farnir að efast um Slot og krefjast sumir þeirra aðgerða áður en of seint verður. Samkvæmt enskum fjölmiðlum myndi brottrekstur hins 47 ára gamla Slot þó kosta Liverpool meira en 10 milljónir punda, þar sem hann samdi í fyrra til 2027 um 6,6 milljóna punda árslaun auk bónusa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær