fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 19:24

Mynd: FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson er nýr þjálfari karlaliðs FH. Þetta hefur legið í loftinu en er nú staðfest af félaginu.

Árni Freyr Guðnason verður honum til aðstoðar. Hann er FH-ingur en stýrði karlaliði Fylkis á síðustu leiktíð.

Jóhannes kemur frá danska C-deildarliðinu AB í Kaupmannahöfn, en hann lét af störfum þar á dögunum.

Jóhannes var þar áður aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins og þjálfari karlaliðs ÍA.

FH hafnaði í sjötta sæti Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð. Eftir það hafa Heimir Guðjónsson og Kjartan Henry Finnbogason horfið á braut sem aðal- og aðstoðarþjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona tekið af lífi í spænskum miðlum og Yamal sagður ósýnilegur

Barcelona tekið af lífi í spænskum miðlum og Yamal sagður ósýnilegur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Í gær

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Í gær

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið