fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Kane tjáir sig um orðrómana

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. nóvember 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane segist ekkert hafa heyrt frá Barcelona þrátt fyrir sögusagnir síðustu daga. Í samtali við Bild segir framherjinn að hann sé rólegur yfir stöðunni og mjög ánægður í Munchen.

„Ég hef ekki haft nein samskipti við neinn. Ég er mjög ánægður hér, þó við höfum ekki enn rætt mína framtíð hjá Bayern,“ sagði Kane.

„Það er engin ástæða til að flýta sér. Ég er virkilega ánægður í Munchen. Það er mjög ólíklegt að nokkuð breytist eftir tímabilið.“

Kane hefur bæði verið orðaður við endurkomu til Englands og Barcelona í ljósi klásúlu í samningi hans við Bayern sem tekur gildi næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd