fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. nóvember 2025 20:02

Samantha Rose Smith

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tryggði sér ótrúlegan sigur á Fortuna Hjörring og komst í 8-liða úrslit Evrópubikarsins eftir æsispennandi einvígi í Danmörku. Heimakonur komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks, en Heiðdís Lillýardóttir og Samantha Smith jöfnuðu fyrir Blika með tveimur mörkum.

Undir lok venjulegs leiktíma kom Samantha gestunum yfir og sendi leikinn í framlengingu en danska liðið hafði unnið fyrri leikin.

Þar stigu Blikar upp enn á ný og Edith Kristín Kristjánsdóttir tryggði þeim sigur með marki snemma í seinni hluta framlengingar. Breiðablik snéri þar með einvíginu við eftir 1-0 tap í fyrri leik og er komið áfram í keppninni.

Blikar mæta Hacken í átta liða úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“