fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. nóvember 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Daily Mail er Arsenal til í að hlusta á tilboð í þrjá leikmenn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Lundúnaliðið situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fjögurra stiga forskot eftir ellefu umferðir, en það verður sennilega erfitt að styrkja liðið mikið fyrir átökin á seinni hluta leiktíðar eftir öflugan félagaskiptaglugga síðasta sumar.

Þrír gætu þó verið á förum. Gabriel Martinelli er stærsta nafnið af þeim. Brasilíumaðurinn er ekki með fast sæti í byrjunarliði Arsenal en spilar þó mikilvæga rullu. Félög í Sádi-Arabíu hafa áhuga og mun Arsenal skoða stór tilboð.

Ben White gæti einnig verið á förum. Varnarmaðurinn hefur aðeins byrjað einn deildarleik á tímabilinu og er félagið sagt opið fyrir tilboðum í Englendinginn, sem keyptur var frá Brighton á 50 milljónir punda árið 2021.

Ungstirnið Ethan Nwaneri gæti farið á láni í janúar til að fá meiri spiltíma. Hann hefur leikið 425 mínútur á tímabilinu en félagið vill tryggja að framþróun hans haldi áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Í gær

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Í gær

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli