fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti telur engan vafa á að Cristiano Ronaldo nái að skora 1000 mörk áður en hann leggur skóna á hilluna.

Ronaldo verður 41 árs í byrjun næsta árs en heldur áfram að raða inn mörkum með Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Portúgalinn er alls kominn með 953 mörk fyrir lið og land á ferlinum og ætlar sér í fjögurra stafa töluna.

„Cristiano mun komast í 1000 mörk, ég er alveg viss um það,“ segir Ancelotti, sem var auðvitað stjóri Ronaldo hjá Real Madrid um tíma.

„En þegar hann nær því er eins gott að hann bjóði mér í partíið sem verður haldið í kjölfarið,“ segir Ítalinn enn fremur léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar