fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið

Pressan
Fimmtudaginn 13. nóvember 2025 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar afhjúpuðu á dögunum fyrsta gervigreindarvélmennið sem hefur verið hannað þar í landi. Þar með ætluðu Rússar að koma sér á kortið í vélmenna- og gervigreindarkapphlaupinu þar sem Bandaríkin og Kína fara fremst í flokki.

Vélmennið sem kallast AIdol átti að kynna það með pomp og prakt á sérstakri sýningu í Moskvu á mánudaginn. Lagið Gonna Fly Now, sem er frægt úr kvikmyndinni Rocky, var spilað þegar AIdol gekk inn á sviðið, veifaði, tók svo örfá skref og datt á „andlitið“.

Vladimir Vitukhin, forstjóri rússneska tæknifyrirtækisins Idol, segir að þarna hafi verið um stillingarvanda að ræða. Mögulega hafi skynjarar í vélmenninu ekki þolað sterku ljósin á sviðinu og það haft framangreindar afleiðingar á hreyfigetu AIdol. Vitukhin sagði að mistök væru til að læra af þeim.

Gervigreindarvélmennið var smíðað til að gera þrennt: ganga, handleika hluti og til að eiga samskipti við fólk. AIdol er með andlit og getur tjáð minnst 12 grundvallartilfinningar og sýnt hundruð svipbrigða. Vélmennið er eins ekki háð því að vera nettengt.

Myndbandið af fallinu má sjá hér að neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýjar afhjúpanir í máli hjónanna sem hlutu viðurstyggilegan dauðdaga

Nýjar afhjúpanir í máli hjónanna sem hlutu viðurstyggilegan dauðdaga
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýtt og óvænt vopn gegn moskítóflugum er í þróun

Nýtt og óvænt vopn gegn moskítóflugum er í þróun