fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. nóvember 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi stjóri Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, hefur verið ráðinn í nýtt starf aðeins tveimur mánuðum eftir að hann var rekinn frá tyrkneska félaginu Besiktas.

Norðmaðurinn var látinn fara frá Besiktas í ágúst eftir tap gegn Lausanne í umspili Sambandsdeildarinnar. Nú er hann kominn í starf á vegum UEFA.

Starfið felur í sér að greina leiki í Meistaradeildinni og öðrum keppnum á vegum UEFA út frá sjónarhorni þjálfara, auk þess að velja mann leiksins í hverri umferð Meistaradeildarinnar.

Samkvæmt UEFA snýst valið um frammistöðu leikmanna í sókn og vörn, taktík, jákvæða framkomu og áhrif á úrslit leiksins. Meðal annarra sem sinna þessu hlutverki eru Rafa Benítez, Roberto Martínez, Gaizka Mendieta, Gareth Southgate, Frank de Boer, Avram Grant og Aitor Karanka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Í gær

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu