fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. október 2025 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar reiði yfir að aðeins einn leikur verði annan dag jóla í ár, á degi þar sem almennt er mikið spilað í deildinni.

Framkvæmdastjórn deildarinnar segir að ákvörðunin sé tekin vegna stækkunnar Evrópukeppna félagsliða, sem hafi þrengt verulega að leikjadagatali deildarinnar.

„Aðrir leikir í kringum leikjadagskránna hafa leitt til þess ða aðeins einn leikur er spilaður á annan í jólum. Þessi breyting hefur áhrif á mikilvæga hefð í ensku knattspyrnunni. Við getum þó fullvissað stuðningsmenn um að á næsta tímabili, þegar dagsetningin lendir á laugardegi, verði fleiri leikir á dagskrá,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni.

Deildin segir jafnframt að sérstakar ráðstafanir hafi verið gerðar til að tryggja lengri hvíldartíma milli leikja yfir hátíðarnar. Engin lið muni spila oftar en einu sinni á 60 klukkustunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“