fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Sport

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. október 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur brugðist við eftir að varnarmaður Arsenal, William Saliba, taggaði hann í Instagram-færslu liðsfélaga síns Andre Harriman-Annous.

Harriman-Annous, sem er 17 ára gamall, lék sinn fyrsta leik með aðalliði Arsenal í 2-0 sigri á Brighton í deildabikarnum á miðvikudagskvöld.

Saliba vísaði í gamalt myndband sem fór á flug á samfélagsmiðlum í fyrra, þar sem Harriman-Annous var spurður í stúkunni hvort hann væri bróðir Rashford og svaraði þá: „Já, ég heiti Andre Rashford.“

Rashford tók athugasemd Saliba vel eins og gefur að skilja og svaraði með tveimur hlæjandi tjáknum (e. emoji), auk þess sem hann óskaði Harriman-Annous til hamingju með frábæran fyrsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Í gær

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield