fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. október 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi markvörður Tottenham, Alfie Whiteman, hefur lagt hanskana á hilluna aðeins 27 ára gamall til að hefja nýjan feril sem leikstjóri og ljósmyndari.

Whiteman, sem kom upp í gegnum akademíu Tottenham, yfirgaf félagið í sumar eftir að samningur hans rann út.

Hann lék einn leik með aðalliði Spurs, en hann kom í Evrópudeildinni gegn Ludogorets í nóvember 2020.

Markvörðurinn var hluti af leikmannahópi Tottenham sem vann Evrópudeildina á síðasta tímabili en hefur nú ákveðið að kalla þetta gott og taka U-beygju í lífinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes
433Sport
Í gær

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ