fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Eyjan

Sigríður nýr þingflokksformaður Miðflokksins

Eyjan
Miðvikudaginn 15. október 2025 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Á. Andersen verður þingflokksformaður Miðflokksins og tekur við af Bergþóri Ólasyni sem sagði sig frá formennsku. Þetta lagði formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, til á þingflokksfundi í dag og var tillagan samþykkt einróma.

Líklega kemur þessi ákvörðun fáum á óvart enda Sigríður reynslumikill þingmaður. Hún sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 2015-2021 og var um tíma dómsmálaráðherra. Hún settist svo á þing fyrir Miðflokkinn eftir síðustu kosningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Hálfgerður þursaflokkur

Orðið á götunni: Hálfgerður þursaflokkur
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Grace skrifar: Frá Íslandi til umheimsins – Gracelandic, saga þrautseigju og sjálfbærni

Grace skrifar: Frá Íslandi til umheimsins – Gracelandic, saga þrautseigju og sjálfbærni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Tilvistarkreppa Sjálfstæðismanna – hver er munurinn á Reykjavík og Kópavogi?

Svarthöfði skrifar: Tilvistarkreppa Sjálfstæðismanna – hver er munurinn á Reykjavík og Kópavogi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hreinsanir í borgarstjórn – konur áfram í valdastöðum

Orðið á götunni: Hreinsanir í borgarstjórn – konur áfram í valdastöðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Heitirðu Óttar?

Óttar Guðmundsson skrifar: Heitirðu Óttar?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn með Gallupkönnun um fylgi við mögulega oddvita

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn með Gallupkönnun um fylgi við mögulega oddvita