fbpx
Föstudagur 10.október 2025
433Sport

Ætlar að fara frítt frá City næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. október 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva fyrirliði Manchester City ætlar sér að fara frítt frá félaginu næsta sumar þegar samningur hans er á enda. Enskir miðlar halda þessu fram.

Bernardo hefur í nokkur ár verið orðaður frá félaginu og nú gæti komið að því.

Hann er með nokkur félög í Sádí Arabíu sem hafa áhuga en einnig Benfica í heimalandinu.

Bernardo hefur reynst City frábærlega í mörg ár og verið lykilmaður í góðum árangri félagsins.

Hann vill hins vegar prufa nýja hluti á ferlinum og gæti því farið í annað verkefni næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Donni tekur við U19

Donni tekur við U19
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segist fá ótrúlega hjálp frá Aroni Einari í landsliðinu – „Ef ég hef spurningar þá er hann klár að gefa ráð“

Segist fá ótrúlega hjálp frá Aroni Einari í landsliðinu – „Ef ég hef spurningar þá er hann klár að gefa ráð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ráðleggur Guardiola að segja upp störfum hjá City

Ráðleggur Guardiola að segja upp störfum hjá City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrðir að nýir eigendur séu að ganga frá kaupum á Manchester United

Fullyrðir að nýir eigendur séu að ganga frá kaupum á Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungstirni Manchester United kallað á æfingu enska landsliðsins

Ungstirni Manchester United kallað á æfingu enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eignuðust sitt fyrsta barn saman sjö mánuðum eftir að hann var hreinsaður af dómi um nauðgun

Eignuðust sitt fyrsta barn saman sjö mánuðum eftir að hann var hreinsaður af dómi um nauðgun