fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
433Sport

United blandar sér í kapphlaupið – Viðræður þokast hægt áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. október 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fylgist grannt með stöðu mála hjá franska varnarmanninum Dayot Upamecano, sem er að renna út af samningi hjá Bayern Munchen.

Samkvæmt þýska miðlinum Bild hefur United mikinn áhuga á að fá Upamecano á frjálsri sölu næsta sumar, ef Bayern tekst ekki að framlengja við hann, eins og stefna félagins er að gera.

Viðræður Bayern við Upamecano hafa staðið yfir í nokkurn tíma en er talið að þær strandi á bónusgreiðslum.

Einnig er talið að Liverpool, Real Madrid og Barcelona fylgist með stöðunni hjá þessum 25 ára gamla miðverði, sem hefur verið lykilleikmaður hjá Bayern síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjar reglur minnka bilið milli kvenna og karla

Nýjar reglur minnka bilið milli kvenna og karla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja halda Rashford en nokkrar leiðir koma til greina

Vilja halda Rashford en nokkrar leiðir koma til greina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telja líklegt að íslenska þjóðin verði kýld í magann á föstudag

Telja líklegt að íslenska þjóðin verði kýld í magann á föstudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sölvi Geir opnar sig um lygilega hjátrú sem hann sagði svo skilið við

Sölvi Geir opnar sig um lygilega hjátrú sem hann sagði svo skilið við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verðlaunaður með veglegri launahækkun

Verðlaunaður með veglegri launahækkun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham skoðar stöðu sína alvarlega eftir erfiða mánuði

Bellingham skoðar stöðu sína alvarlega eftir erfiða mánuði