fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
433Sport

Þetta eru fórnirnar sem Sölvi bað Víkinga um að færa til að verða Íslandsmeistarar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. október 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, bað leikmenn sína að fórna hlutum til að liðið yrði meistari. Víkingur varð Íslandsmeistari á sunnudag í Bestu deild karla.

Sölvi er á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari liðsins og hefur náð frábærum árangri. Liðið hikstaði hins vegar um mitt sumar, slæmt tap í Evrópu gegn Bröndy í Danmörku var eitt af þeim augnablikum.

Eftir það tap settist Sölvi niður með liðinu og bað leikmenn að færa fórnir.

„Við gerðum þetta visual, níu leikir eftir og níu úrslitaleikir. Við þurfum að fórna, við þurfum að sleppa því að spila golf. Fullt af hlutum sem við þurftum að fórna,“ sagði Sölvi Geir í Brennslunni á FM957 í morgun.

Sölvi Geir segir að allir í Víkinni hafi stigið. upp. „Við vildum ekkert að leika okkur lengur, ég fann að allir í félaginu. Stuðningur við okkur, það voru allir sem settur sig á næsta level. Leikmenn fengu að borða fyrir hvern einasta leik, stjórnin peppaði okkur þannig. Það lögðust allir á eitt að ná þessum markmiðum.“

Nú eru tveir leikir eftir en Sölvi segir að Víkingar séu ekki hætti. „Við settum upp plakat með níu leikjum, það er okkar sjálfsmynd að ef þú ætlar að verða alvöru sigurvegari þá þarftu að fara alltaf inn á völlinn til að vinna.“

Næsti leikur liðsins er gegn Breiðablik og hefð er fyrir því að lið standi heiðursvörð fyrir meistara. „Ég ætla rétt að vona að þeir geri það, við myndum gera það ef þeir væru orðnir meistarar. Ég læt þá gera það ef þeir gera það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturluð tölfræði Haaland vekur athygli

Sturluð tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir vill að Ísrael sitji við sama borð á Rússland í heimi fótboltans

Heimir vill að Ísrael sitji við sama borð á Rússland í heimi fótboltans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher sendir pillu á Arne Slot og segir þetta vera að

Carragher sendir pillu á Arne Slot og segir þetta vera að
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Netverjar trúa því ekki að þetta sé móðir nýjustu stjörnunnar – „Hún lítur út fyrir að vera um tvítugt“

Netverjar trúa því ekki að þetta sé móðir nýjustu stjörnunnar – „Hún lítur út fyrir að vera um tvítugt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þýski meistarinn klæddist íslenskri hönnun um helgina

Þýski meistarinn klæddist íslenskri hönnun um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gjaldþrota Íslandsvinur fær tækifæri til að sækja í pokann í Sádí Arabíu

Gjaldþrota Íslandsvinur fær tækifæri til að sækja í pokann í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Grétar Snær sleppur eftir að hafa veifað hnefanum í Víkinni í gær – KSÍ getur ekkert gert

Grétar Snær sleppur eftir að hafa veifað hnefanum í Víkinni í gær – KSÍ getur ekkert gert
433Sport
Í gær

Vill samning hjá Liverpool sem endurspeglar mikilvægi hans

Vill samning hjá Liverpool sem endurspeglar mikilvægi hans