fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Arftaki Heimis búinn að skrifa undir í Kaplakrika

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 14:32

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH er búið að ráða þjálfara og verður hann kynntur innan tíðar. Þetta kemur fram á Fótbolta.net.

Heimir Guðjónsson hættir með liðið að loknu tímabili en þetta er hann þriðja ár í endurkomu sinni.

„Það er búið að ráða nýjan þjálfara. Við munum tilkynna hann fyrir lok mánaðar. Ég vil ekki segja meira að svo stöddu,“ sagði Davíð Þór Viðarsson við Fótbolta.net.

Davíð segir FH láta Heimi fara því tölfræði liðsins hafi ekki verið nógu góð og að félagið vilji fara að spila enn yngri leikmönnum en gert hefur verið.

Heimir hefur reynst FH frábærlega, fyrst sem leikmaður og síðar með þjálfari. Hann var rekinn úr starfi árið 2017 en snéri aftur eftir erfið ár í Kaplakrika og rétti skútuna af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Risatíðindi fyrir Mílanó-félögin

Risatíðindi fyrir Mílanó-félögin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíu sem gætu tekið við starfi Heimis í Hafnarfirðinum

Tíu sem gætu tekið við starfi Heimis í Hafnarfirðinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskir dómarar að störfum í Þýskalandi

Íslenskir dómarar að störfum í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona gengur miðasalan á stórleikina fyrir sig

Svona gengur miðasalan á stórleikina fyrir sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnfirðingar ausa úr skálum reiði sinnar eftir tilkynningu kvöldsins – „Hvað eruði að spá?“

Hafnfirðingar ausa úr skálum reiði sinnar eftir tilkynningu kvöldsins – „Hvað eruði að spá?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Heimir hverfur á braut
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varð hugsað til annars brottreksturs eftir fréttirnar af Davíð – „Eruði hálfvitar?“

Varð hugsað til annars brottreksturs eftir fréttirnar af Davíð – „Eruði hálfvitar?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gagnrýndi enska dómara harðlega eftir gult spjald í gær

Gagnrýndi enska dómara harðlega eftir gult spjald í gær
433Sport
Í gær

Klopp saknar þess ekkert að þjálfa og segist ekki ætla að gera það aftur

Klopp saknar þess ekkert að þjálfa og segist ekki ætla að gera það aftur
433Sport
Í gær

Keflvíkingar skipta um þjálfara

Keflvíkingar skipta um þjálfara