fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Orri Steinn súr og dapur í bragði þegar hann hringdi í Arnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands valdi landsliðshóp sinn í dag fyrir leiki gegn Úkraínu og Frakklandi í undankeppni HM. Leikið verður á Laugardalsvelli og fyrri leikurinn fer fram á föstudag í næstu viku.

Orri Steinn Óskarsson fyrirliði liðsins er áfram meiddur en hann hefur misst af síðustu verkefnum.

„Hann var mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig fyrir nokkrum dögum. Hann er að missa af sex leikjum í röð,“ sagði Arnar á fundi sínum í dag.

Meira:
Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum„Það skynsamlegasta er að taka þennan glugga frá og ná sér heilum og vera vonandi klár í nóvember. Það er líka pressa á hann í sínu félagsliði þar sem hefur verið að ganga illa.“

Arnar sagði að skynsemin hefði ráðið för. „Þó það sé ógeðslega leiðinlegt fyrir hann,“ sagði Arnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær stórt tilboð frá Sádí næsta sumar

Fær stórt tilboð frá Sádí næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjartnæmt myndband Karólínu vekur athygli – Kom fjölskyldunni á óvart á Íslandi

Hjartnæmt myndband Karólínu vekur athygli – Kom fjölskyldunni á óvart á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fram staðfestir brottför Gareth – Á leið á Hlíðarenda

Fram staðfestir brottför Gareth – Á leið á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool tapaði í Tyrklandi – Tottenham bjargaði stigi í Noregi

Liverpool tapaði í Tyrklandi – Tottenham bjargaði stigi í Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney sár barnanna vegna

Rooney sár barnanna vegna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort KA komist áfram í Meistaradeildinni

Kemur í ljós á morgun hvort KA komist áfram í Meistaradeildinni