fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Orri Steinn súr og dapur í bragði þegar hann hringdi í Arnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 14:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands valdi landsliðshóp sinn í dag fyrir leiki gegn Úkraínu og Frakklandi í undankeppni HM. Leikið verður á Laugardalsvelli og fyrri leikurinn fer fram á föstudag í næstu viku.

Orri Steinn Óskarsson fyrirliði liðsins er áfram meiddur en hann hefur misst af síðustu verkefnum.

„Hann var mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig fyrir nokkrum dögum. Hann er að missa af sex leikjum í röð,“ sagði Arnar á fundi sínum í dag.

Meira:
Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum„Það skynsamlegasta er að taka þennan glugga frá og ná sér heilum og vera vonandi klár í nóvember. Það er líka pressa á hann í sínu félagsliði þar sem hefur verið að ganga illa.“

Arnar sagði að skynsemin hefði ráðið för. „Þó það sé ógeðslega leiðinlegt fyrir hann,“ sagði Arnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern kom til baka gegn Sporting

Bayern kom til baka gegn Sporting
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Í gær

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Í gær

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig