fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Carragher heldur áfram að hjóla í Arne Slot – „Ég held að topplið spili ekki þannig“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sparar ekki stóru orðin eftir 1-0 tap Liverpool gegn Galatasaray í Meistaradeildinni á þriðjudag. Þar lýsti hann liðinu sem „varnarlega ringluðu“ og sagðist ekki lengur telja þá með í hópi efstu liða.

„Liverpool spilar ekki fótbolta í augnablikinu þeir spila körfubolta,“ sagði Carragher í skýrum dóm eftir leik.

„Það er bara endalaust fram og til baka og ég held að topplið spili ekki þannig.“

Þetta eru ekki ný sjónarmið hjá fyrrum varnarmanni Liverpool, sem hefur gagnrýnt liðið frá því í sumar. Í ágúst lenti hann í snörpum orðaskiptum við Arne Slot í þætti á Sky Sports, þar sem hann lýsti áhyggjum sínum af varnarleik liðsins. Slot brást þá við með því að segja Carragher að styðja annað lið.

Þrátt fyrir að Liverpool hafi unnið Bournemouth 4-2 í síðustu umferð, olli það enn frekari áhyggjum Carragher þar sem liðið fékk á sig tvö mörk eftir skyndisóknir.

„Slot er frábær þjálfari og gerði ótrúlega hluti í fyrra, vann deildina og allt það. En nú þarf hann virkilega að sanna sig. Þeir hafa fengið inn smá stjörnuryk í leikmannakaupunum en tapað miklu í varnarleiknum. Það verður áhugavert að sjá hvernig hann bregst við þessum vandamálum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arftaki Heimis búinn að skrifa undir í Kaplakrika

Arftaki Heimis búinn að skrifa undir í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orri Steinn súr og dapur í bragði þegar hann hringdi í Arnar

Orri Steinn súr og dapur í bragði þegar hann hringdi í Arnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vandræði fyrir stuðningsmenn Chelsea og Liverpool

Vandræði fyrir stuðningsmenn Chelsea og Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Í gær

Hafnfirðingar ausa úr skálum reiði sinnar eftir tilkynningu kvöldsins – „Hvað eruði að spá?“

Hafnfirðingar ausa úr skálum reiði sinnar eftir tilkynningu kvöldsins – „Hvað eruði að spá?“
433Sport
Í gær

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika