fbpx
Þriðjudagur 30.september 2025
433Sport

Fram staðfestir brottför Gareth – Á leið á Hlíðarenda

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 21:37

Mynd: Fram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram hefur staðfest að Gareth Owen aðstoðar- og markvarðaþjálfari, sé að yfirgefa félagið og leita annað.

Fótbolti.net sagði frá því í gær að Valur væri að ráða Gareth í starf yfirmanns knattspyrnumála og má því búast við að það verði tilkynnt innan skamms.

Tilkynning Fram
Knattspyrnudeild Fram tilkynnir að aðstoðar- og markvarðarþjálfari karla- og kvennaliðsins mun láta af störfum hjá félaginu og taka við nýjum verkefnum annars staðar.

Gareth kom til okkar með mikla reynslu og fagmennsku og hefur haft veruleg áhrif á þátt markvarða liðsins, bæði í þjálfun og leiðsögn. Hann hefur unnið ötullega að markmiðum félagsins.

Við þökkum Gareth kærlega fyrir gott starf hans hjá Fram. Hann hefur verið liðtækur og traustur samstarfsmaður og við munum sakna hans bæði faglega og persónulega.

Fram óskar Gareth alls velfarnaðar á hans vegferð áfram. Fram fjölskyldan sendir honum bestu kveðjur og bestu óskir til framtíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja fá Klopp til Sádí Arabíu núna – Ummæli hans gefa þó ekki mikla von

Vilja fá Klopp til Sádí Arabíu núna – Ummæli hans gefa þó ekki mikla von
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Þór keyrir til Ísafjarðar og ætlar að bretta upp ermar – „Ég hefði sennilega ekki gert þetta fyrir neinn annan“

Jón Þór keyrir til Ísafjarðar og ætlar að bretta upp ermar – „Ég hefði sennilega ekki gert þetta fyrir neinn annan“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessar skiptingar Amorim í hverjum leik að gera alla brjálaða

Þessar skiptingar Amorim í hverjum leik að gera alla brjálaða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool lítið sofið í nótt – Sjáðu flugeldasýninguna fyrir utan hótel liðsins

Leikmenn Liverpool lítið sofið í nótt – Sjáðu flugeldasýninguna fyrir utan hótel liðsins