fbpx
Þriðjudagur 30.september 2025
433Sport

Arnar Þór látinn fara í Belgíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgíska félagið Gent hefur ákveðið að láta Arnar Þór Viðarsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, fara úr starfi íþróttastjóra vegna skipulagsbreytinga.

Í yfirlýsingu frá félaginu segir að Arnar hafi sýnt mikla fagmennsku í starfi sínu:

„Félagið vill þakka Arnari sérstaklega fyrir hans vinnu og skuldbindingu, bæði sem íþróttastjóri og áður sem þjálfari unglingaliðs Gent,“ segir þar.

Gent gerði á dögunum breytingar á skipulagi sínu og var þá leitað að hentugu hlutverki fyrir Arnar innan sinna raða. Eftir frekara mat var hins vegar ákveðið að slíta samstarfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ralf Rangnick leggur til að United ráði þennan fyrir Amorim

Ralf Rangnick leggur til að United ráði þennan fyrir Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur það einföldun að ræða svona um stöðuna á Hlíðarenda – „Ég er að benda á það er útskýring á þessu“

Telur það einföldun að ræða svona um stöðuna á Hlíðarenda – „Ég er að benda á það er útskýring á þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lést aðeins 19 ára um helgina – Fékk höfuðhögg og fór í hjartastopp í kjölfarið

Lést aðeins 19 ára um helgina – Fékk höfuðhögg og fór í hjartastopp í kjölfarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spáir fyrir um framtíð Gerrard og telur að þetta gæti hentað öllum

Spáir fyrir um framtíð Gerrard og telur að þetta gæti hentað öllum
433Sport
Í gær

Lést fyrir helgi og upplýsa um dánarorsök

Lést fyrir helgi og upplýsa um dánarorsök
433Sport
Í gær

Davíð Smári mjög óvænt hættur með Vestra – Klárar ekki tímabilið

Davíð Smári mjög óvænt hættur með Vestra – Klárar ekki tímabilið