fbpx
Þriðjudagur 30.september 2025
433Sport

Keflvíkingar skipta um þjálfara

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 15:00

Mynd: Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflvíkingar eru komnir í þjálfaraleit eftir að ljóst varð að leiðir félagsins og Guðrúnar Jónu Kristjánsdóttur, þjálfara kvennaliðsins, myndu skilja.

Keflavík spilar í Lengjudeildinni og hafnaði í 8. sæti þar í sumar, á fyrsta heila tímabili Guðrúnar Jónu við stjórnvölinn.

Tilkynning Keflavíkur
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur hafa komist að samkomulagi um að Guðrún Jóna láti af störfum sem aðalþjálfari kvennaliðs félagsins.

Guðrún var aðstoðarþjálfari kvennaliðsins frá 2023-2024 og tók við stjórn liðsins undir lok tímabils 2024 eftir erfitt tímabil.

Stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur þakkar Guðrúnu Jónu fyrir mjög gott samstarf og fórnfúst starf í þágu félagsins og óskar henni góðs gengis í þeim verkefnum sem hún tekur sér fyrir hendur í framtíðinni.

Guðrún Jóna vill koma á framfæri þökkum til leikmanna, stjórnar, kvennaráðs og stuðningsmanna fyrir frábært samstarf. Hún óskar Keflvíkingum góðs gengis í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta að Jón Þór hafi tekið við Vestra – Mætir á Ísafjörð í dag

Staðfesta að Jón Þór hafi tekið við Vestra – Mætir á Ísafjörð í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carraghar ekkert að skafa af því – Segir United að reka Amorim sem allra fyrst

Carraghar ekkert að skafa af því – Segir United að reka Amorim sem allra fyrst
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessar skiptingar Amorim í hverjum leik að gera alla brjálaða

Þessar skiptingar Amorim í hverjum leik að gera alla brjálaða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn Liverpool lítið sofið í nótt – Sjáðu flugeldasýninguna fyrir utan hótel liðsins

Leikmenn Liverpool lítið sofið í nótt – Sjáðu flugeldasýninguna fyrir utan hótel liðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gummi Ben nefnir tvo sem gætu tekið við Vestra – Segir Davíð hafa viljað skoða aðra kosti

Gummi Ben nefnir tvo sem gætu tekið við Vestra – Segir Davíð hafa viljað skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjón tóku ólátabelg í fóstur: Allt lék í lyndi en svo fór eiginkonan í helgarferð – Mikil drykkja og svakaleg læti úr svefnherberginu

Hjón tóku ólátabelg í fóstur: Allt lék í lyndi en svo fór eiginkonan í helgarferð – Mikil drykkja og svakaleg læti úr svefnherberginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur var stundum sagður hrokafullur en virðist hafa lært mikið í heimi kvenna – „Ég held að þetta sé góð ráðning“

Ólafur var stundum sagður hrokafullur en virðist hafa lært mikið í heimi kvenna – „Ég held að þetta sé góð ráðning“
433Sport
Í gær

Á leið í hjartaaðgerð – Vandamálið kom upp við reglulega skoðun

Á leið í hjartaaðgerð – Vandamálið kom upp við reglulega skoðun