fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Davíð Smári mjög óvænt hættur með Vestra – Klárar ekki tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. september 2025 19:11

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Smári Lamude er hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra samkvæmt heimildum Fótbolta.net.

Davíð gerði Vestra að bikarmeisturum fyrr í sumar en hallað hefur undan fæti í deildinni.

Nú er Davíð hættur en liðið tapaði 0-5 á heimavelli gegn ÍBV í Bestu deildinni í gær.

Liðið er að berjast fyrir sæti sínu í deildinni en samningur Davíðs átti að renna út eftir tímabilið.

Þrír leikir eru eftir í Bestu deildinni en Vestri er ekki í fallsæti eins og staðan er núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Athyglisverð staða í Hafnarfirði – „Án útskýringa lítur þetta furðulega út“

Athyglisverð staða í Hafnarfirði – „Án útskýringa lítur þetta furðulega út“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kane virðist slökkva í sögusögnunum

Kane virðist slökkva í sögusögnunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íþróttavikan: Þjálfarastöður losna hér og þar – Víkingur getur klárað titilinn í kvöld

Íþróttavikan: Þjálfarastöður losna hér og þar – Víkingur getur klárað titilinn í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina: Telur að Arsenal vinni deildina nokkuð þægilega – Algjörar hörmungar Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina: Telur að Arsenal vinni deildina nokkuð þægilega – Algjörar hörmungar Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney öskuillur með gang mála – „Þetta er ekki Manchester United“

Rooney öskuillur með gang mála – „Þetta er ekki Manchester United“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville hraunar yfir Amorim

Neville hraunar yfir Amorim
433Sport
Í gær

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins