fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fréttir

Isavia um gjaldþrot Play- 12 ferðum aflýst í dag sem hefur áhrif á um 1.750 farþega

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 29. september 2025 17:34

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Isavia hefur sent frá sér tilkynningu í ljósi gjaldþrots flugfélagsins Play. Þar kemur fram að í dag var 12 ferðum Play aflýst á Keflavíkurflugvelli, 6 brottförum og 6 komum, en þetta hefur áhrif á um 1.750 farþega.

Tilkynning Isavia:

„Flugfélagið Play tilkynnti í morgun að það hefði hætt starfsemi. Strax í kjölfarið var viðbragðsáætlun Keflavíkurflugvallar vegna rekstrarstöðvunar flugfélags virkjuð og er unnið eftir henni. Alls var 12 ferðum Play aflýst á KEF í dag, 6 brottförum og 6 komum, sem hafi áhrif á um 1.750 farþega. Starfsfólk á KEF hefur í dag aðstoðað farþega Play á vellinum og upplýst þá um stöðu mála og réttarstöðu þeirra í samræmi við upplýsingar á vef Samgöngustofu.

Útistandandi viðskiptaskuldir Play gagnvart Keflavíkurflugvelli eru eingöngu sem nemur ágúst- og septembermánuðum og mun Isavia leita þeirra lagaúræða sem til staðar eru til innheimtu þeirra. “

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“