fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Lést fyrir helgi og upplýsa um dánarorsök – Hengdi sig á heimili sínu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. september 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Beard fyrrum þjálfari kvennaliðs Liverpool lést fyrir helgi en enskir miðlar segja nú frá því að hann hafi hengt sig á eigin heimili.

Beard fannst á heimili sínu þegar hann hafði hengt sig en hann var úrskurðaður látinn við komu á sjúkrahúsi.

Beard var 47 ára gamall en hann var síðast þjálfari kvennaliðs Burnley en lét af störfum þar í sumar. Frekari rannsókn mun fara fram á andláti hans.

Beard var í tvígang þjálfari Liverpool á ferlinum en hann var í sautján ár í kvennaboltanum. Hann gerði Liverpool að meisturum árið 2013 og 2014.

Mínútu þögn var víða í enska boltanum um helgina til minningar um Beard.

Í þessari frétt er fjallað um þunglyndi og sjálfsvíg. Ef ein­stak­ling­ar glíma við sjálfs­vígs­hugs­an­ir er bent á Hjálp­arsíma Rauða kross­ins 1717 og netspjall Rauða krossins 1717.is. Opið allan sólarhringinn. Einnig má hafa sam­band við Píeta-sam­tök­in sem veita ókeyp­is ráðgjöf í síma 552-2218, allan sólarhringinn. Netspjall Heilsuveru þar sem svarar hjúkrunarfræðingur er líka opið frá kl.8-22 alla daga. Fyrir þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi má fá stuðning í sorg hjá Sorgarmiðstöð og hjá Pieta samtökunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Athyglisverð staða í Hafnarfirði – „Án útskýringa lítur þetta furðulega út“

Athyglisverð staða í Hafnarfirði – „Án útskýringa lítur þetta furðulega út“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kane virðist slökkva í sögusögnunum

Kane virðist slökkva í sögusögnunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íþróttavikan: Þjálfarastöður losna hér og þar – Víkingur getur klárað titilinn í kvöld

Íþróttavikan: Þjálfarastöður losna hér og þar – Víkingur getur klárað titilinn í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina: Telur að Arsenal vinni deildina nokkuð þægilega – Algjörar hörmungar Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina: Telur að Arsenal vinni deildina nokkuð þægilega – Algjörar hörmungar Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney öskuillur með gang mála – „Þetta er ekki Manchester United“

Rooney öskuillur með gang mála – „Þetta er ekki Manchester United“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville hraunar yfir Amorim

Neville hraunar yfir Amorim
433Sport
Í gær

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins