fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina: Telur að Arsenal vinni deildina nokkuð þægilega – Algjörar hörmungar Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. september 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan góða telur að Arsenal verði meistari eftir úrslit helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Lið Mikel Arteta vann dramatískan 2-1 sigur á Newcastle í gær og er nú í 2. sæti, tveimur stigum á eftir Liverpool sem tapaði 2-1 gegn Crystal Palace á laugardag.

Samkvæmt spánni mun Arsenal safna 90 stigum og vinna deildina með sex stiga mun á undan meisturum Liverpool sem endar á 84 stigum.

Athygli vekur að Manchester United er spáð 15. sæti annað árið í röð eftir dapra byrjun liðsins.

Í botnbaráttunni er Wolves spáð síðasta sæti og að Burnley og West Ham fari niður með þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville hraunar yfir Amorim

Neville hraunar yfir Amorim
433Sport
Í gær

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins
433Sport
Í gær

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það