fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433Sport

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. september 2025 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að loknu yfirstandi leiktímabili mun Nik Chamberlain láta af störfum þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Breiðabliki. Á nýju ári mun Nik taka við starfi aðalþjálfara kvennaliðs Kristianstads DFF í sænsku úrvalsdeildinni.

Nik hefur stýrt liði Breiðabliks undanfarin tvö keppnistímabil. Undir hans stjórn varð Breiðablik Íslandsmeistari árið 2024 eftir eftirminnilegan úrslitaleik við Val á Hlíðarenda.

Í ár stýrði hann svo liðinu til bikarmeistaratitils eftir sigur á FH í úrslitaleik og þá er einungis dagaspursmál hvenær Íslandsmeistaratitillinn verður aftur tryggður. Það er því ljóst að Nik mun skilja eftir sig stórt skarð, sem verður vandfyllt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar
433Sport
Í gær

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
433Sport
Í gær

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum
433Sport
Í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær