fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Elías hélt hreinu í fyrstu umferð – Forest sótti stig til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 21:04

Elías Rafn Ólafsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópudeildin hófst í kvöld, en níu leikir voru á dagskrá.

Elías Rafn Ólafsson hélt hreinu í fyrsta leik kvöldsins, er Midtjylland vann sterkan 2-0 heimasigur á Sturm Graz.

Nottingham Forest sótti þá stig til Spánar, en leik liðsins við Real Betis lauk 2-2. Igor Jesus gerði bæði mörk enska liðsins en þess má geta að Antony, fyrrum leikmaður Manchester United, jafnaði leikinn fyrir Betis.

Daníel Tristan Guðjohnsen lék allan leikinn með Malmö í 1-2 tapi gegn Ludogorets, Roma vann 1-2 sigur á Nice og Celtic gerði 1-1 jafntefli við Rauðu Stjörnuna í Serbíu.

Hér að neðan eru öll úrslit kvöldsins:

Midtjylland 2-0 Sturm Graz
PAOK 0-0 Maccabi Tel Aviv
Real Betis 2-2 Nottingham Forest
Braga 1-0 Feyenoord
Rauða Stjarnan 1-1 Celtic
Dinamo Zagreb 3-1 Fenerbahce
Freiburg 2-1 Basel
Malmö 1-2 Ludogorets
Nice 1-2 Roma

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir en lækkar í launum

Skrifar undir en lækkar í launum
433Sport
Í gær

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug
433Sport
Í gær

Isak kominn á blað með Liverpool – Sjáðu markið

Isak kominn á blað með Liverpool – Sjáðu markið