fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Íslendingar græða minnst á að mennta sig – Launin hækka um þetta mikið við háskólagráðuna

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 23. september 2025 16:30

Borgar það sig að fara í háskóla á Íslandi?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar græða minnst allra Evrópumanna á að ganga í háskóla, peningalega séð. Launamunur háskólagenginna og annarra er aðeins 6 prósent á Íslandi en munurinn er langt um meiri í flestum öðrum Evrópulöndum.

Miðillinn The Daily Times greinir frá þessu og eru tölurnar byggðar á skýrslu Evrópuráðsins frá þessu ári.

Borinn var saman launamunur fólks í 36 Evrópulöndum út frá menntunarstigi. Að meðaltali eru háskólamenntaðir með 38 prósent hærri laun en þeir sem eru aðeins með framhaldsskólamenntun og 68 prósent hærri en þeir sem eru með grunnskólapróf. Að meðaltali hækkar hvert ár í skóla laun um 7 prósent.

Minnsti munurinn er á Íslandi, það er aðeins 6 prósent á milli háskólamenntaðra og framhaldsskólamenntaðra. Almennt er munurinn minnstur á Norðurlöndum. Í Noregi er hann 9 prósent og í Danmörku 19 prósent.

Mestur er munurinn hins vegar í suður og austurhluta álfunnar. Til að mynda hækkar háskólagráða laun í Tyrklandi um 62 prósent, 57 prósent í Litháen og 54 prósent í Albaníu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Í gær

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“