fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 11:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur náð samkomulagi við Benfica og skrifar hann formlega undir samning þar í dag.

Bruno Lage var rekinn eftir afar óvænt 2-3 tap gegn Qarabag í Meistaradeildinni í fyrrakvöld, þar sem portúgalska liðið hafði komist 2-0 yfir.

Mourinho er sjálfur án starfs eftir að hafa verið rekinn frá Fenerbahce í kjölfar þess að hafa mistekist að koma liðinu í deildarkeppni Meistaradeildarinnar.

Goðsögnin er því að taka við Benfica og það öðru sinni, en hann stýrði liðinu um stutt skeið árið 2000. Mun hann skrifa undir tveggja ára samning.

Athygli vekur að Mourinho mun heimsækja sitt gamla félag, Chelsea, í næstu umferð Meistaradeildarinnar. Einnig mætir hann Real Madrid síðar í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum