fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. september 2025 21:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta umferð deildarkeppni Meistaradeildarinnar heldur áfram og fóru sex leikir fram í kvöld.

Liverpool vann enn einn dramatíska sigurinn á leiktíðinni í stórleik gegn Atletico Madrid. Liverpool komst í 2-0 snemma leiks með mörkum Andy Robertson og Mohamed Salah.

Þá var komið að Marcos Llorente sem minnkaði muninn rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og jafnaði á 81. mínútu. Virgil van Dijk skoraði þó sigurmark Liverpool í uppbótartíma. Lokatölur 3-2.

Í öðrum stórleik tók Bayern Munchen á móti Chelsea. Heimamenn komust í 2-0 með sjálfsmarki Trevoh Chalobah og vítaspyrnu Harry Kane. Cole Palmer minnkaði muninn með glæsilegu marki áður en Kane innsiglaði 3-1 sigur.

Evrópumeistarar Paris Saint-Germain fara þá frábærlega af stað, með 4-0 sigri á Atalanta. Inter vann svo 0-2 útisigur á Ajax.

Úrslit kvöldsins
Liverpool 3-2 Atletico Madrid
Bayern Munchen 3-1 Chelsea
PSG 4-0 Atalanta
Ajax 0-2 Inter
Slavia Prag 2-2 Bodo/Glimt
Olympiacos 0-0 Pafos

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Í gær

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa