fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Play segir upp 20 starfs­mönn­um

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið Play sagði 20 starfsmönnum upp fyrir mánaðamót.

RÚV greinir frá og hefur eftir Birgi Olgeirssyni, upplýsingafulltrúa Play, að uppsagnirnar taki til starfsmanna þvert á fyrirtækið. 

Að sögn Birgis eru uppsagnirnar tilkomnar vegna fækkunar farþegaþotna á Íslandi úr tíu í fjórar. Sex vélar verði í leiguverkefnum í Evrópu og fjórar verði í áætlunarflugi Play frá Íslandi.

Skrifstofa Play verður áfram rekin á íslandi, en vægi skrifstofa Play í Litháen og á Möltu verður aukið, líkt og áður hefur komið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“