fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 8. ágúst 2025 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur ferðamaður sem féll í Vestari Jökulsá í Skagafirði fyrr í dag er látinn.

Neyðarlínunni barst tilkynning umslysið rétt fyrir kl. 13, lögregla, læknir, sjúkralið og björgunarsveitir fóru á vettvang. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar sömuleiðis.
Tilraunir á vettvangi til endurlífgunar báru ekki árangur og var viðkomandi úrskurðaður látinn. Ekki er unnt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu.
Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá rannsóknardeild Lögreglustjórans á Norðurlandi vestra, eins og segir í tilkynningu lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“
Fréttir
Í gær

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harður árekstur á Skeiða- og Hrunamannavegi

Harður árekstur á Skeiða- og Hrunamannavegi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kattaeigendur í Árbænum óttaslegnir vegna manns sem veiðir ketti – DÝR og MAST komin í málið

Kattaeigendur í Árbænum óttaslegnir vegna manns sem veiðir ketti – DÝR og MAST komin í málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir mannsins sem lést á tónleikum Oasis varpar ljósi á slysið

Faðir mannsins sem lést á tónleikum Oasis varpar ljósi á slysið